FISKAVÍSUR

Hafið þið heyrt söguna um fiskana tvo
sem ævi sína enduðu í netinu svo.
Þeir syntu og syntu og syntu' út um allt,
en mamma þeirra sagði; vatnið er kalt.

Ba-ba-bú-bú-ba-ba-ba,
Ba-ba-bú-bú-ba-ba-ba.

Þeir syntu og syntu og syntu' út um allt,
en mamma þeirra sagði; vatnið er kalt.

Annar hét Gunnar en hinn hét Geir,
þeir voru ósköp smáir, báðir tveir.
Þeir syntu og syntu og syntu' út um allt,
en mamma þeirra sagði; vatnið er kalt.

Ba-ba-bú-bú-ba-ba-ba,
Ba-ba-bú-bú-ba-ba-ba.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.