GRANDI VOGAR

Veistu að mér finnst þú sæt
ég er bara svo óþorinn
að ég þori ekki nema koma við bækurnar þínar

Hornið í herberginu
er hrikalega flott
lóin hún sómir sér svo vel sérstaklega í horninu

Má ég gista má ég sofa hjá þér
ég skal vera í öllum fötunum
ofan á sænginni
í næsta herbergi

Veistu hvað er í sjónvarpinu
nei mér er líka alveg sama
því ég horfi heldur ekkert mikið á það sjálfur

Nei vá er klukkan orðin svona ógeðslega margt
ég held að ég sé búinn að missa af vagninum
og á enga peninga í leigubíl.

Má ég gista má ég sofa hjá þér
ég skal vera í öllum fötunum
ofan á sænginni
í næsta herbergiSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.