HANN DAVÍÐ VAR LÍTILL DRENGUR

Hann Davíð var lítill drengur,
á Drottins vegum hann gekk.
Hann fór til að fella risann
og fimm litla steina hann fékk.
Einn lítinn stein í slönguna lét
og slangan fór hring eftir hring.
Einn lítinn stein í slönguna lét
og slangan fór hring eftir hring.
Hring eftir hring og hring eftir hring
og hring eftir hring eftir hring.
Upp í loftið hentist hann
og hæfði þennan risamann.

Höf. ókunnurSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.