HÍFUM Í BRÆÐUR


Já, líf okkar sjómanna sæluríkt er.
Híf í, allir sem einn.
Það bætir hvern mann, eins og best sést á mér.
Hífum í, bræður allir sem einn.

Í æsku ég hafinu hönd mína gaf,
Híf í, allir sem einn.
er bölvaður hákarlinn beit hana af.
Hífum í, bræður allir sem einn.

Í Kína þeir brutu mitt konunganef,
Híf í, allir sem einn.
og nú er það allt annað nef, sem ég hef.
Hífum í, bræður allir sem einn.

Ég kvarta samt ekki, þó kaupið sé lágt,
Híf í, allir sem einn.
því sól skín í heiði og hafið er blátt.
Hífum í, bræður allir sem einn.

Texti: Jónas ÁrnasonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.