HVER HEFUR SKAPAÐ BLÓMIN BJÖRT

Hver hefur skapað blómin björt,
blómin björt, blómin björt?
Hver hefur skapað blómin björt?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað fuglana,
fuglana, fuglana?
Hver hefur skapað fuglana?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað stjörnurnar,
stjörnurnar, stjörnurnar?
Hver hefur skapað stjörnurnar?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað þig og mig,
þig og mig, þig og mig?
Hver hefur skapað þig og mig?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað blómin björt,
fuglana, stjörnurnar?
Hver hefur skapað þig og mig?
Guð á himninum.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.