HVÍTU MÁVAR

Handan við hafdjúpin bláu.
Hugur minn dvelur hjá þér.
Ég vil að þú komir og kyssir.
Kvíðan úr hjarta mér.

Hvítu mávar segið þið honum,
að mitt hjarta slái aðeins fyrir hann.
Hvítu mávar segið þið honum,
að hann sé það allt sem ég í brjósti ann.

Þótt þú færir burt ég hugsa enn sem áður,
um okkar liðnu tíð er ég þig fann.
Hvítu mávar segið þið honum,
að mitt hjarta slái aðeins fyrir hann.

Hvítu mávar segið þið honum,
að mitt hjarta slái aðeins fyrir hann.
Hvítu mávar segið þið honum,
að hann sé það allt sem ég í brjósti ann.

Þótt þú færir burt ég hugsa enn sem áður,
um okkar liðnu tíð er ég þig fann.
Hvítu mávar segið þið honum,
að mitt hjarta slái aðeins fyrir hann.

Lag: Walter Lange
Texti: Björn Bragi MagnússonSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.