ILMANDI HÖRUND

Blá húsin, hvítir skuggar.
Hlaupandi raddir inni í mér.
Gulir kjólar, rauðgult hörund.
Hlæjandi augu hvert sem ég fer.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.

Svart malbik, háir hælar.
Hjalandi fingur, gleima sér.
Grár reykur, rauðar varir.
Lærðu leikinn sem leikinn er hér.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.

----- SÓLÓ

Ilmandi hörund hvíslar, ég er.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.

Blá húsin, hvítir skuggar.
Hlaupandi raddir inni í mér.
Gulir kjólar, rauðgult hörund.
Hlæjandi augu hvert sem ég fer.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.

Ilmandi hörund hvíslar, ég er.
Ilmandi hörund hvíslar, ég er.

Mm - Mm - Mm - Mm.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.