Í ÖRMUM ÞÍNUM


Aleinn og yfigefin
ég arka æfiveginn.
Ó ég óska
ég hvíldi enn í örmum þínum.

Aleinn af öllum smáður
útigangur engum háður.
Ó hvað ég vidi
ég hvíldi enn í örmum þínum.

Alltaf gat ég leitað til þín í lífsins þraut
og létt af mér sorg og pínum.
Sannan ástar indisþokka og elsku hlaut
í hlýjum faðmi þínum oh.

Árin þau áfram líða.
Aldrei gleimist brosið blíða.
Ég þrái að meiga
hvíla enn í örmum þínum.

Aleinn af öllum smáður
útigangur engum háður.
Ó hvað ég vidi
ég hvíldi enn í örmum þínum.

Alltaf gat ég leitað til þín
í lífsins þraut
og létt af mér sorg og pínum.
Sannan ástar indisþokka og elsku hlaut
í hlýjum faðmi þínum oh.

Aleinn og yfigefin
ég arka æfiveginn.
Ó ég óska
ég hvíldi enn í örmum þínum.

Aleinn af öllum smáður
útigangur engum háður.
Ó hvað ég vidi
ég hvíldi enn í örmum þínum.

Alltaf gat ég leitað til þín
í lífsins þraut
og létt af mér sorg og pínum.
Sannan ástar indisþokka og elsku hlaut
í hlýjum faðmi þínum oh.

Aleinn og yfigefin
ég arka æfiveginn.
Ó ég óska
ég hvíldi enn í örmum þínum.
ég hvíldi enn í örmum þínum
ég hvíldi enn í örmum þínum oh, oh.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.