FOLALDIÐ MITT HANN FÁKUR

Folaldið mitt hann Fákur
fæddur var með hvítan hóf
og er hann áfram sentist
öll var gatan reykjakóf.
Hestarnir allir hinir
hæddu Fák og settu hjá
í stað þess að stökkva í leikinn
stóð hann kyrr og horfði á.

Milli élja á jólakvöld
jólasveinninn kom.
Fæ ég þig nú fákurinn
fyrir stóra sleðann minn.
Þá urðu klárar kátir
kölluðu í einni hjörð.
Fákur með fótinn hvíta
frægur er um alla jörð.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.