GEFÐU MÉR GOTT Í SKÓINN

Gefðu mér gott í skóinn
góði jólasveinn í nótt.
Úti þú arkar snjóinn,
inni sef ég vært og rótt.

Góði þú mátt ei gleyma
glugganum er sef ég hjá.
Dásamlegt er að dreyma
um dótið sem ég fæ þér frá.

Góði sveinki gættu að skóm
gluggakistu á.
Og þú mátt ei arka hjá
án þess að setja neitt í þá.

Gefðu mér eitthvað glingur
góði jólsveinn í nótt.
Meða þú söngva syngur
sef ég bæði vært og rótt.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.