GÖNGUM VIÐ Í KRINGUM EINIBERJARUNN

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á mánudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
snemma á mánudagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á þriðjudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við vindum okkar þvott,
snemma á þriðjudagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á miðvikudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við hengjum okkar þvott,
snemma á miðvikudagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á fimmtudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við tegjum okkar þvott,
snemma á fimmtudagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á föstudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við straujum okkar þvott,
snemma á föstudagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á laugardagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við skúrum okkar gólf,
snemma á laugardagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á sunnudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við greiðum okkar hár,
snemma á sunnudagsmorgni.;;

;;Göngum við í kringum einiberjarunn
seint á sunnudagsmorgni.;;
;;Svona gerum við er við göngum kirkjugólf,
snemma á sunnudagsmorgni.;;Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.