JÓLAHJÓL

Undir jóla hjóla tré
er pakki
Undir jóla hjóla tré
er voðalega stór pakki
í silfurpappír
og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn

Skild'a vera jólahjól
Skild'etta vera jólahjól
Skild'a vera jólahjól
Skild'etta vera jólahjól

Úti í jólahjólabæ slær klukka
úti í jólahjólabæ hringir jólahjólaklukkan jólin inn
Ég mæni útum grá glugga
og jólasveinninn glottir bakvið ský
út í bæði

Skild'a vera jólahjól
Skild'etta vera jólahjól
Skild'a vera jólahjól
Skild'etta vera jólahjól

Mamma og pabbi
þegja og vilja ekkert segja

Skild'a vera jólahjól
Vona að þetta sé nú jólahjól
Að þetta sé nú jólahjól
óóóójeeeee

Undir jóla hjóla tré
er pakki
Undir jóla hjóla tré
er voðalega stór pakki
í silfurpappír
og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn
út í bæði.

Skild'a vera jólahjól
Skild'etta vera jólahjól
Skild'a vera jólahjól
Skild'etta vera jólahjól

skildetta vera hjólajól?
ætli það sé mótorhjól

Flytjandi: SniglabandiðSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.