JÓLASVEINAR EINN OG ÁTTA

Jólasveinar einn og átta
ofan komu af fjöllunum.
Í fyrrakvöld þeir fóru að hátta
Þeir fundu hann Jón á Völlunum

Andrés stóð þar utan gátta,
það átti að færa hann tröllunum.
Þá var hringt í Hólakirkju
Öllum Jólabjöllunum.

Ísleif hittu þeir utan gátta
og ætluðu að færa hann tröllunum,
en hann beiddist af þeim sátta
óvægustu körlunum.
-og þá var hringt öllum jólabjöllunum.


Lag: F Montrose
Texti: ÞjóðvísaSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.