KÁTIR VORU KARLAR

CKátir voru karlar á kútter HaraldGi.
Til G7fiskiveiða fóru frá AkranesCi.
Og allir komu þeir aftur
og enginn þeirra Fdó.
Af ánægju út að Ceyrum
hver G7einasta kerling Chló.

Hún hló, hún hó, hún skelli, skelliGhló.
Hún hló, hún hó, hún G7skelli, skelliChló.
La, la, la-la-la-la-la-la-la, la.
GLa, la, G7la-la-la-la-la-la- Cla, la.

Lag:         J. E. Jonasson (höfundur viðlags)
Texti:       Geir Sigurðsson (skipstjóri á Kútter Haraldi)


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.