KOMDU Í PARTÍ


Ég var að rúnta í ræfillslegum Ford '57.
Einmanna í brakinu og klukkan orðin tvö.
Þá urðu á vegi mínum pæks sem ég veifaði upp á grín.
Þær sögðu komdu, komdu, komdu
í partí til mín.

Veistu hvað ég gerði þarna á gamla Fordinum.
Bauð þeim öllum þremur far og kveikti á Kananum.
Ég spurði hvert skal aka og hvort eitthver ætti vín.
Þær sögðu komdu, komdu, komdu
í partí til mín.

Gítar sóló................

Við komum svo í kyrlátt hús og kveiktum þar dauf ljós.
Þær komu svo með brennivín og kókakóla í dós.
Þær klæddu sig úr hverri spjör og teiguðu þettað vín.
- Þær sögðu komdu, komdu, komdu
í partí til mín.- 3svar.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.