LILLA JÓNS

Það segja margir að ég hafi verið, hafi verið heppin að ná í Lillu Jóns.
Og satt er það að engin, engin er líkt því eins kát og hún Lilla Jóns.
En ég veit aldrei hvert hún fer eða hjá hverjum hún er mér til tjóns.
Hún Lilla Jóns.

Og þótt hún fengi hjá mér hring er hún með hinum og þessum ,
hinum og þessum í hvert sinn.
Ég veit aldrei hvort hún fer með Óla eða Bjarna, Óla eða Bjarna út eða inn.
En vanti hana aura alltaf laumast hún í vasa minn.

Við munum gifta okkur seint í September.
Og sjá svo til hvernig þetta fer.
En ég skal halda henni hjá mér.
Sama hve hún svo barmar sér.

Lilla Jóns, Lilla Jóns ,seg mér, seg mér, seg mér hvert þú ætlar nú.
Ég mundi gefa hvað sem er ef aðeins , ef aðeins þú ert mér trú.
Því áður en langt um líður við munum eiga saman börn og bú, ú,ú.

Endurtekið frá.
Við munum gifta okkur seint í September......................Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.