MÁNINN BROSIR

HORNAFJÖRÐUR - ÚT ALDAN HÁ
BROTTNAR LÁGUM - SÖNDUM Á
HORNAFJÖRÐUR - HIMINN Á STJÁ
JÖKLAR - DALIR - FJÖLLIN BLÁ
ÉG Á HÉR HEIMA - HEYRI
ÖLDUNNAR NIÐ
ÓSINN ÖSLA - BÁTARNIR

FISKUR HÉR - JÁ - FISKUR ÞAR
UÐÐI Á FISKHÓL - ALLS STAÐAR
SIGGI ÓLAFS - SKINNEY OG KASK
KROSSEY - ESKEY - LEGGJA Í SALT
SJÓMENN FÆRA - BJÖRGINA Í BÚ
DAG OG NÆTUR - VINNUR ÞÚ

MÁNINN BROSIR VIÐ EYSTRAHORN
ÁSTIN BLÓMSTRAR - Í BÆ
HJÖRTUN ÖRAR Í BRJÓSTUNUM SLÁ
HVAÐ GERIST ÞÁ? HVAÐ GERIST ÞÁ?

Í SUÐURSVEIT - BÖDDI HANN BÝR
ÚTI Á MÝRUM - ELDSMIÐUR
INNI Í NESJUM - KINDUR OG KÝR
UPPI Í LÓNI - HUGSUÐUR
HVANNADALSHNJÚKUR - ÖRÆFASVEIT
NORÐURLJÓSIN - JÖKULLÓN

ÉG BYRJAÐI AÐ VINNA OG VANN BARA OG VANN
VATNSTANKINN, VELLINA OG GAMLA SKAKKANN
ÞAR NÆST KOM HÓTELIÐ, ÞVÍ GAT ÉG TREYST
ÉG HÆTTI EKKI FYRR EN RÁÐHÚS VAR REIST.
Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.