Ó LJÚFA LÍF

Ó ljúf líf!
Ó ljúa líf!

Að slæpast bara og slappa af
og sleppa öllu í bólakaf
og njóta þess sem Guð oss gaf.
,,Geggjaða líf"!

Ó ljúfa líf!
Ó ljúfa líf!

Að gefa sít allt og skemmta sér.
,,Sko pabbi vinnur fyrir mér"!
og allt svo æðisgengið er.
,,Æðisgenga líf"!

Ljúfa líf!
Klístraða líf!
Krumpaða líf!
Skeggjaða líf!

Ó Klístraða líf!
Hárprúða líf!
Skeggjaða líf!
Ruglaða líf!

Ó ljúfa líf!
Ó ljúfa líf!

Að vera æðisgenin enn,
samt alveg ofsalega pen
á styttuni af Enari ,,gamla" Ben.
,,Æðisgengna líf"!

Ó klístraða líf!
Krumpaða líf!
Skeggjaða líf!
Hárprúða líf!

Ó Ruglaða líf!
Ringlaða líf!
Klístraða líf!
Krumpaða líf!

Ó Klístraða líf!
Krumpaða líf!

Flytjandi: Fosi Ólafsson
Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.