SAKLAUS

Það var einu sinni strákur, hann átti soldið bágt,
leiður að lifa og finnast heldur fátt
hann visnaði að innan eins og lítið föla blóm.

Húkir í húsi og horfir út á sjó
fuglarnir frjálsir þeir fegruðu hans heim
hann glækir þá sorg sem hann syrgir alla tíð.

Augu þín saklaus og blá
það er engin lýgi né tál
sál þín hún fer beint upp til himna. (x2) je je ...

Hann átti sér draum um að komast út í heim
bíta í eplið og finnast þurfa bið
týnast í stórborg og finnast aldrei meir.

Hann fór út úr húsi en þar var allt eins
andlitið andlit og ekkert hafði breyst
hann var kominn svo óralangt af leið.

Augu þín saklaus og blá ...

Sendu gjarnan línu ef þú veist um höfund lags
Sendu gjarnan línu ef þú veist um höfund textaSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.