S.O.S. ÁST Í NEYÐ

Fór um mig undarleg örvænting,
er yfirgafstu mig.
Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn,
ég hrópa nú á þig.

S.O.S., ást í neyð!
Ein þú getur bjargað mér.
S.O.S. aðra leið!
Aldrei hjarta mitt að landi ber.

Átti ég færi á vonarvöl
í vesöld, eymd og svall.
Andvaka, sjúkur af sálarkvöl
ég sendi út neyðarkall.

S.O.S., ást í neyð!
Ein þú getur bjargað mér.
S.O.S. aðra leið!
Aldrei hjarta mitt að landi ber.

Lag: Moroder/Holm.
Texti: Ómar Ragnarsson
Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.