SÚRMJÓLK Í HÁDEGINU

CÉg er bara 5 ára og kenna á ţví G7
klukkan 7 á morgnana er mér dröslađ niđr’í C
enginn tekur eftir ţví ţó heyrist lítil G7kvein
ţví mamma er ađ vinna en er orđin allt of Csein

CSúrmjólk í hádeginu, Cheerios á G7kvöldin
mér er sagt ađ ţegja međan fréttatíminn Cer.
Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á G7kvöldin
G7og mamma er svo stressuđ en ţó mest á sjálfri Csér.

Svo inn á dagskólann mér dröslađ er í flýti
mig sárverkjar í handleggina eftir mömmu tog.
Enn ţá drottnar dagmamman međ ótal andlitslýti
ţađ er eins og hún hafi fengiđ hátt í hundrađ ţúsund flog.

Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin
mér er sagt ađ ţegja međan fréttatíminn er.
Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin
eitt er víst ađ pabbi minn hann rćđur öllu hér.

Bráđum verđ ég 6 ára en ţađ er 1. maí
daginn ţann ég dröslast aleinn niđr’í bć
enginn tekur eftir ţví ţó ég hangi ţarna einn
gamli er međ launakröfu en er orđinn alltof seinn.

Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin
mér er sagt ađ ţegja međan fréttatíminn er.
Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin
eitt er víst ađ pabbi minn hann rćđur öllu hér.

Lag:         Bjartmar Guđlaugsson
Texti:       Bjartmar GuđlaugssonSendiđ mér gjarnan póst ef ţiđ finniđ villur í textunum
en takiđ gjarnan fram viđ hvađa texta er átt.