TÆTUM OG TRYLLUM

Tætum og tryllum og tækið við þenjum
í botni eithvað lengst upp í sveit.
Tröllum og tjúttum og tökum svo lagið
við lundi hvar enginn veit

Allir eru í fínu formi
enginn nennir neinu dormi.
Því nóttin er löng
þótt að lífið sé stutt
og allir fara í sveitarferð.

Allt er í fína og enginn vill sína
á sér sút eða sorg í kvöld.
Konráð og Ræna hani og hæna
fatta að hér er gleðin við völd.

Allir eru í fínu formi
enginn nennir neinu dormi.
Því nóttin er löng
þótt að lífið sé stutt
og allir fara í sveitarferð.

Flytjandi: Stuðmenn



Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.