VERTU EKKI AÐ HORFA SVONA ALLTAF Á MIG

Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
ef þú meinar ekki neitt með því.
MM-ef lagleg mey mig lítur á.
Ég litið get ekki upp og roðna alveg niður í tá.
Og ef ég verð í einni skotin
ég aldrei þori að segja nokkurt orð.
En leinda ósk, ég ætla að segja þér.
Að þú viljir reyna að kenna mér.
Því ertu að horfa svona alltaf á mig.
Ef þú meinar ekki neitt með því.

Sóló................

Erindið endurtekið.Sendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.