VERTU ÞÚ SJÁLFUR

Vertu þú sjálfur,
gerðu það sem þú villt.
Vertu þú sjálfur,
eins og þú ert.
Láttu það flakka,
dansaðu í vindinum.
Faðmaðu heiminn,
elskaðu.

Farðu alla leið.
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei.
Farðu alla leið,
allt til enda, alla leið.

Vertu þú,
þú sjálfur.
Gerðu það sem þú vilt.
Jamm og jive
og sveifla.
Honky tonk og
hnykkurinn.

Farðu alla leið.
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei.
Farðu alla leið,
allt til enda, alla leið.

Flytjandi: SS SólSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.