VIÐ VILJUM LIFA

Allmargir ályktað hafa
að ástæðulaust sé vort líf,
lítt sé hér gleðinnar gjafa,
og gamanlaust heiminum í.

Einkennist öll þeirra ævi,
af andlausu snakki um það,
að lífið sé lítt við þess hæfi,
sem lætur sér líka við það.

:,: Við viljum lifa-lifa
við viljum lifa-lifa,
lifa á því sem að í lífinu voru býr:,:

Flytjandi: Ríó Tríó
Texti: Jónas FriðrikSendiš mér gjarnan póst ef žiš finniš villur ķ textunum
en takiš gjarnan fram viš hvaša texta er įtt.